24.5.2016 | 17:48
Gjaldþrotastefna menntamálaráðherra.
________________
Menntamálaráðherra Illugi Gunnarsson rekur harðsvíraða gjaldþrotastefnu.
Framhaldsskólar landsins ramba á barmi gjaldþrots, þökk sé Illuga og fjármálaráðueneytinu.
Nú vill ráðherrann svipta RÚV stórum hluta tekna sinna.
Svona ráðherrar eru á við hraustlega engisprettufaraldra.
Hvar sem þeir fara skilja þeir eftir sviðna jörð og stofnanir í sárum.
Illugi Gunnarsson er búinn að valda ómældu tjóni í ráðherratíð sinni.
Merkileg staðreynd að Framsóknarflokkurinn styður ráðherrann í þessari skógarferð.
Væntalega brosir helsti andstæðingur þessara stofnana, Vigdís Hauksdóttir hringinn.
Þetta fellur alveg að hennar sýn og stefnu.
Nú er kominn tími til að tengja Illugi.
Hætta þessu eða hætta sjálfur.
Vill RÚV af auglýsingamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.