Menntamálaráđherra er horfinn - eđa hvađ ?

Ég veit svo ekki hvađ ţess­ari tveir ráđherr­ar töluđu sam­an um en ég hef alla­veg­ana ekki fengiđ viđbrögđ í kjöl­fariđ. Mennta­málaráđherra var hér á ferđinni í gćr. Hann sá ekki ástćđu til ađ hafa sam­band viđ okk­ur og rćđa viđ okk­ur ţá held­ur. Ţeim er full­ljóst ađ ég hef óskađ eft­ir fundi,“ seg­ir Sig­ríđur Huld og vís­ar til frétta af heim­sókn mennta­málaráđherra til Ak­ur­eyr­ar í gćr.

_________________

Ríkisstjórn Íslands, menntamálaráđherra og fjármálaráđuneyti reka skemmdaverkastarfssemi í skólakerfinu.

Menntamálaráđherra er greinilega á flótta og ef til vill ástćđa til ađ lýsa eftir honum sérstaklega.

Fjármálaráđuneytiđ virđist vera til skammar í ţessu máli.

Allt er ţetta ferli í gangi án ţess ađ stjórnarţingmenn kjördćmisins sýni nokkur viđbrögđ.

Ţađ er ađ verđa hreint undrunarefni hvađ er hér í gangi.

Til ţess ađ ţađ upplýsist ţarf ađ króa menntamálaráđherra af og láta hann standa fyrir máli sínu og ráđuneytanna.

En Illugi er laginn viđ ađ láta sig hverfa ţegar óţćgileg mál skjóta upp kollinum.


mbl.is Verkmenntaskólanum mćtt međ ţögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband