Ruglstefna menntamálaráðherra.

Þó kastaði tólf­un­um í fjár­svelti­stefnu yf­ir­valda í byrj­un þessa árs þegar fjár­málaráðuneytið ákvað að hætta al­farið að greiða rekstr­ar­fé til skól­ans. Op­in­ber skýr­ing ráðuneyt­is­ins er halla­rekst­ur árs­ins 2015 en halli þess árs byggði að stærst­um hluta á vanáætl­un ráðuneyt­is­ins sjálfs á kostnaði við kjara­sam­inga sem fjár­málaráðherra gerði við kenn­ara árið 2014. Í þeim sama samn­ingi er und­ir­rituð yf­ir­lýs­ing ráðherra fjár­mála og mennta­mála um að þeir muni tryggja fjár­muni vegna samn­ings­ins. Það gerðu þeir ekki og þess vegna voru fjöl­marg­ir fram­halds­skól­ar rekn­ir með halla á síðasta ári, þ.á.m. VMA. Staðan er nú grafal­var­leg og skól­inn nán­ast gjaldþrota.

_____________

Hvað gengur menntamálaráðherra til ?

Og ríkisstjórninn virðist styðja niðurrifsstefnu Illuga.

Það er stórmerkilegt að sjá stjórnarþingmenn NA kjördæmsis sem virðast styðja niðursrifsstefnum menntamálaráðherra.

Frá þeim heyrist ekki múkk þó augljóslega sé verið að drepa VMA vísvitandi.

En af hverju vill menntamálaráðherra drepa öflugasta framhaldsskóla á landinu með stuðningi stjórnarþingmanna kjördæmisins ?

Það er stóra spurningin sem kannski einhver getur svarað.

Það er alveg öruggt að stjórnarþingmenn NA kjördæmis verða dregnir til ábyrgðar í kosningum í haust.


mbl.is Segja skólann nánast gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband