Ólafi forseta er brugðið.

Fjallað er um tengsl Dor­rit­ar Moussai­eff, eig­in­konu Ólafs Ragn­ars Gríms­son­ar for­seta Íslands, við af­l­ands­fé­lög í er­lend­um miðlum, þar á meðal í netút­gáf­um Guar­di­an og Südd­euts­he Zeit­ung. Hún hef­ur tengst minnst fimm banka­reikn­ing­um í Sviss og að minnsta kosti tveim­ur af­l­ands­fé­lög­um. Fjöl­miðill­inn Reykja­vík Media greindi frá þessu í gær.

______________

Það er greinilegt að ÓRG er brugðið.

Hann forðast fjölmiðla og lætur embættismenn dekka sig, sem auðvitað á ekki að eiga sér stað, þetta eru hans persónulegu vandræði en ekki forsetaembættisins.

Það var umdeilt þegar ÓRG gekk bak orða sinna og hætti við að hætta.

Eftir þetta kjaftshögg hlýtur hann að hugleiða enn og aftur að breyta áformum sínum.

Eftir afdráttalausa neitun hans í fjölmiðlum ( sem sennilega vissu um mál Dorit ) hefur forseti Íslands orðið fyrir álitshnekki um allan heim.

ÓRG er örugglega kominn undir feldinn góða og hugleiðir framtíðina.


mbl.is Erlendir miðlar fjalla um Ólaf Ragnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband