12.4.2016 | 07:39
Hvað er þetta með Framsóknarmenn ?
__________________
Einhvervegin er maður hættur að verða hissa þegar sambærlegar fréttir berast af stjórnmálamönnum í Framsóknarflokknum.
Af hverju er maður ekki hissa þegar þessi ráðherra á í hlut ?
Ráðherrar Framsóknarflokksins geta ekki áttað sig á hvað er við hæfi og hvað ekki.
Þessi gjörningur á síðasta degi í embætti dregur fram það versta í stjórnmálamönnum.
Að misnota aðstöðu sína er til skammar.
Að deila út almannafé úr skúffum á síðasta degi í embætti segir meira en nokkur orð um siðferði viðkomandi.
Maður hefði nú haldið að ráherrar Framsóknarflokksins myndu passa sig, en svo var alls ekki.
Ég er næstum viss um að GBS finnst þetta bara í fína lagi.
Ekki alveg viss um að landsmenn upp til hópa séu sammála honum þar.
Tæp milljón í styrki á lokadegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.