Ný ríkisstjórn - ekkert traust.

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra, seg­ir að áhrifa­menn í Sjálf­stæðis­flokkn­um hefðu reynt að nýta sér póli­tísk­an glundroða vik­unn­ar á þágu eig­in hags­muna. Þetta sagði hann í sam­tali við Ísland í dag nú fyr­ir stundu.

____________________

Það er öllum ljóst að traust milli þessara flokka er lítið sem ekkert.

Oddvitar nýrrar ríkisstjórnar mættu til leiks með hundshaus og í fýlu.

Nú stíga fram þingmenn Sjálfstæðisflokksins og lýsa því yfir að þeir hefðu viljað kosningar strax.

SDG er reiður Sjálfstæðisflokknum, það er öllum ljóst, væntalega telur hann að þeir hafi svikið sig.

Ekki má gleyma að hann er formaður Framsóknarflokksins.

Það er ekki gæfuleg staða að hann tali eins og hann gerði í kvöld og sagt er frá í MBL greininni sem þetta blogg er hlekkjað við.

Það dylst engum að þessi svokallaða ríkisstjórn er á brauðfótum, nýtur ekki trausts í þjóðfélaginu og er með reiði og tortryggni í farteskinu.

Hvað BB og Sigurði Inga gengur til að framlegja svona ruslahaug veit enginn, sennilega til að hafa svigrúm til að undirbúa kosningar.

Þessa niðurstöðu hafa þeir þvingað fram í þingflokkunum því hægt og bítandi er fýlan innan úr þeim að leka í fjölmiðla.

En þessi ríkisstjórn er ekki að fara að klára nein mál, til þess er hún allt of veik og trúverðugleikinn enginn.

 


mbl.is Vænir áhrifamenn innan Sjálfstæðisflokksins um eiginhagsmunasemi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það eina sem Sjöllum gengur til er að vinna tíma til að koma ríkiseigum í "réttar hendur" áður en þeir fara frá.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.4.2016 kl. 05:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband