Strengjabrúða í forsætisráðherrann - sá gamli í aftursætinu.

Fram­sókn­ar­menn samþykktu til­lögu á fundi sín­um um að Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son stígi til hliðar sem for­sæt­is­ráðherra og Sig­urður Ingi Jó­hanns­son taki við embætti hans. Sig­mund­ur Davíð verður áfram formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

_____________________

Þjóðin er ekki að biðja um að skipta út og setja setja strengjabrúðu í sætið.

Þjóðin er að biðja um að ríkisstjórnin fari frá.

Undarlegt hvað Framsóknarmenn eru skilningsvana.

Fáránleg tillaga.

En nú er að sjá hvað Sjálfstæðisflokkurinn er tilbúinn að gera fyrir völdin.

Um þetta verður engin sátt í þjóðfélaginu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband