Búttaðir ríkisbubbar stjórna Íslandi.

Eins og kunnugt er þá kom í ljós að eiginkona Sigmundur Davíðs, átti eignarhaldsfélag í skattaskjóli, auk þess sem Ólöf Nordal og Bjarni hafa átta slík félög í gegnum tíðina.

_____________

Formenn stjórnarflokkanna eiga félög í útlöndum og áttu og eiga þar peningaupphæðir sem venjulegir íslendingar krónuhagkerfi SDG og BB þekkja ekki.

Þetta eru mennirnir sem stjórna Íslandi og ekkert er þeim eins fjarlægt og að deila kjörum með óbreyttum íslendingum.

Reyndar er furðulegt að menn af þessari gerð skuli kosnir til forustu.

En þeim finnast þetta ekkert mál, annar vissi þetta ekki og hinn rífur kjaft og svarar með hroka.

Þarf nokkuð að spyrja um siðlegu hlið þessa máls ?

Held ekki.

Það er kominn tími til að skipta þeim útaf.

Þeir hafa enga þekkingu eða skilning á lífi almennra borgara.

Milljarðamæringar eiga ekki að halda um stjórnartauma í siðmenntuðum ríkjum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband