26.3.2016 | 18:19
Hirðin þorir ekki að segja keisaranum að hann sé allsber.
___________________
Þingflokkur Framsóknarflokksins er í sömu stöðu og hirðin í ævintýrinu Nýju fötin keisarans.
Enginn hirðmanna þorði að segja keisaranum að hann væri nakinn.
Meðvirkni og undirlægjuháttur af bestu gerð.
Það er með flest ævintýri þessa höfundar, þau áttu sér sterka þjóðfélagslega ádeilu.
Sjaldan hefur þetta ævintýri fallið betur að raunveruleikanum hér á landi.
Þar eru forsætisráðherra og þingflokkur Framsóknarflokksins í aðalhlutverkum.
Nokkuð ljóst að þingflokkurinn þekkir ekki til máltækisins.
Vinur er sá til vamms segir.
Frekar verja þeir málstað sem er í besta falli siðlaus og dómgreindarlaus.
En sagan mun dæma í þessu máli sem öðrum þegar frá líður.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær var fjárhagsstaða eiginkonunnar margumræddu leyndarmál? Getur eitthvað orðið leyndarmál svona allt í einu, eftir margra ára opinberlega vitneskju almennings um efnahag hennar?
Er það ekki eitthvað annað og meira til viðbótar við fjármál eiginkonunnar sem fólk er að reyna að segja, en virðist samt ekki geta sagt frá af einhverjum væntanlegum ógnvænlegum afleiðingum?
Hvað vita sumir sem aðrir vita ekki í þessum deilum?
Hverjir vita hvað? Hvað er það sem fólk veit ekki í þessum fjármálum? Það er greinilega eitthvað.
Er Sjálfstæðisflokkurinn allt í einu orðinn saklaus af öllu? varla orðin heilög englahjörð með vængi og allt tilheyrandi? Og Samfó-ehf-co líka saklausir? Er þetta undarlega hvítþvotta-flokka-bandalag ekki einnar fjölmiðlamessu virði fyrir almenning? Allir auralausir, saklausir og hvítþvegnir? Hafa þeir kannski aflétt bankaleynd af öllum reikningum sínum og eiginkvenna sinna?
Sú frétt hefur farið fram hjá mér?
Auðvitað eiga ekki að vera neinar bankaleyndir til. Það er mín skoðun og hefur verið lengi. En hvers vegna bara sumir, en ekki aðrir? Þá skekkju skil ég ekki í þessari umræðu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.3.2016 kl. 00:39
...eiginkvenna og eiginmanna sinna.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.3.2016 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.