Hraðlyginn utanríkisráðherra.

Með orðum sín­um um annað leit­ast ut­an­rík­is­ráðherra við að af­vega­leiða umræðuna um hags­muni for­sæt­is­ráðherra og eig­in­konu hans og held­ur fram hel­ber­um ósann­ind­um um und­ir­ritaðan þing­mann í því skyni að gjald­fella mál­flutn­ing hans á þingi og í þjóðfé­lagsum­ræðunni og drepa á dreif gagn­rýni á for­sæt­is­ráðherra.“

Það er ljóst að utanríkisráðherra hefur farið á taugum við að frétta af Tortóluævintýri forsætisráðherra.

Það er ekki undarlegt, margir eru afar undrandi.

En að ráðherra fari svo hrikalega á taugum að hann grípi til þess að ljúga upp á samþingmann er full langt gengið.

Hvað honum gengur til er ekki gott að segja.

En reikna má með að hann sé maður til að biðjast afsökunar á ruglinu, öllum getur orðið á í messunni.


mbl.is Hefur aldrei átt né selt kvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband