Víða leynast hrægammarnir.

Eign­ir Wintris, sem er skráð á Bresku-Jóm­frúreyj­um og er í fjár­stýr­ingu hjá úti­búi Cred­it Suis­se á Bretlandi, nema rúm­um millj­arði, auk þess sem fé­lagið á kröf­ur á alla föllnu bank­anna.

Núverandi forsætisráðherra fann það snjallræði að kalla kröfuhafa í föllnu bankanna hrægamma.

Það þótti gott innlegg og skilaði Framsóknarflokknum vafalaust atkvæðum, í það minnsta athygli.

Nú réttum þremur árum síðar að víða leynast þessir svokölluðu hrægammar formanns Framsóknarflokksins.

 

 


mbl.is Skattar greiddir frá upphafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Wintris Inc, félag í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu forsætisráðherra, lýsti kröfum upp á rúman hálfan milljarð í þrotabú Landsbankans, Kaupþings og Glitni. Krafan í Landsbankann nam 174 milljónum en kröfurnar í þrotabú Kaupþings voru þrjár, tvær upp á rúmar 43 milljónir og ein uppá 134 milljónir. Krafan í Glitni var upp á eina milljón svissneskra franka.

Jón Ingi Cæsarsson, 16.3.2016 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband