Bitinn og klóraður Bjarni - gengur ljómandi vel.

Staðsetning Landspítala, búvörusamningar, breytingar á fæðingarorlofi, verðtryggingar, sala á bönkum og náttúrupassinn eru nokkur mál sem stjórnvöld virðast ekki koma sér saman um. Í sumum þeirra virðist ágreiningurinn djúpur.

____________

Það er mikill ágreiningur milli stjórnarflokkanna og þessi ágreiningur dylst engum - nema Bjarna Ben.

Stjórnarsamstarfið gengur ágætlega að hans mati og hann gerir greinilega ekkert með uppistandið hjá forsætisráðherra.

Bitinn og kljóraður formaður Sjálfstæðisflokksins velur að láta sem ekkert sé.

En auðvitað er þetta stjórnarsamstarf að liðast í sundur.

Mál eru strand, ekkert gengur eða rekur í mikilvægum málum.

Það ríkti mikið stjórlneysi síðasta árið hjá fyrrum ríkisstjórn. Það vissu allir og menn viðurkenndu það.

Munurinn núna er að þrátt fyrir mikið sundurlyndi og ágreining ætlar formaður Sjálfstæðisflokksins ekki að láta það hafa áhrif á sig.

Þessi stjórn mun lafa út kjörtímabilið en uppákomur að undanförnu sýna að hún verður lítið stjórnhæf síðustu mánuðina.

Hvað lætur maður sig ekki hafa fyrir völdin.

Verkstjórinn er þegar hættur störfum og farinn í poppulismann.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband