6.3.2016 | 12:14
Ferðaþjónusta í hættu á upphafsreit.
Spurning hvort augu okkar munu opnast.
Það er algjör ófremdarástand í ferðamannabransanum.
Okur, óheiðarleiki og græðgi gæti rústað þessari grein á fáeinum árum.
Við eru enn og aftur að gera okkur sek um skammsýni og heimsku eins og í svo mörgu.
Við okrum á ferðamönnum, við látum það viðgangast að þeir geti lagt líf sitt í hættu á hverjum degi, sérstaklega að vetrarlagi.
Bláa lónið er dæmi um skelfilega nálgun að ferðamönnum.
Í sjálfu sér er Ísland ekki tilbúið sem ferðamannaland yfir vetrarmánuðina.
Svæði eru lokuð og hættuleg en samt flytum við ferðmenn á þá staði í þúsundatali.
Allt of margir ferðamenn hafa látið lífið á skömmum tíma.
Það fréttist og þeir hætta að mæta.
Í þessari grein sem linkað er við hvernig við fórum með síldina.
Þannig erum við að vinna í þessari grein líka.
Okur, græðgi og óheiðarleiki svo það sé endurtekið.
Rústum ferðaþjónustu líkt og síldinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áhugaverður hlekkur.
http://www.thestrangeandnew.com/what-we-hate/blue-lagoon-iceland
Jón Ingi Cæsarsson, 6.3.2016 kl. 12:23
Af hverju er verið að keyra þá á staðinn? Eiga þeir bara að kaupa í búðinni? Til hvers er verið að bjóða upp á þessar ferðir á þessum árstíma?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.3.2016 kl. 12:46
Góð spurning hjá Elínu athugunarvert fyrir fyrirtæki sem fara með fólk á þessa staði, í morgun kom hér Skemmtiferðaskip með 12 til 1300 farþega ég geri ráð fyrir einhver hópur þesa fólks hafi farið Gullna hringinn í morgunn.
Filippus Jóhannsson, 6.3.2016 kl. 13:35
Mér finnast þessar fullyrðingar Hermans nokkuð stóryrtar og ekki studdar neinum rökum. Hvar eru "þessi fjölmörgu dæmi um hrun ferðaþjónustu"? Það er flott að fá viðtal við sig á RUV en e-ð vit verður að vera í því sem menn eru að segja.
Örn Johnspn'43 (IP-tala skráð) 6.3.2016 kl. 15:28
Ég fór austur í gær og það er raunalegt að sjá hvernig vegurinn um þjóðgarðinn á Þingvöllum er orðinn. Hann er orðinn ónýtur. Rúturnar voru í stórum flokkum á leið austur, og það er augljóst að vegurinn þolir engan veginn þessa þungaflutninga. Það þarf stórátak og gríðarlega fjármuni til að gera hann bílfæran. Ef ekki verður hægt að laga hann fyrir sumarið þá verður bara að loka honum. Þetta sæmir ekki þjóðgarði.
Stefán Þ Ingólfsson, 6.3.2016 kl. 16:51
Magn frekar en gæði og vinnu frekar en tekjur. Það er Íslenska leiðin. Bræddum frekar alla síld í ódýrt dýrafóður og þurrkuðum upp stofninn en að búa til rándýrar lúxusvörur til manneldis. Seljum ferðamönnum ódýrar ferðir og lélega þjónustu og græðum meðan einhverjir láta glepjast. Virkjum ár og læki og seljum mikið magn rafmagns á lægsta verði. Sköpum láglaunastörf í þúsundavís og flytjum inn fólk til að vinna þau.
Jós.T. (IP-tala skráð) 6.3.2016 kl. 17:11
Eina sem gæti rústað ferðaþjónustunni væri að Samfyilkingi, þar sem öfgafólk í umhverfisvernd ræður ríkjum,kæmist í valdastöðu.Öfgaliðið í Samfylkingunni berst gegn hvalveiðum,þrátt fyrir að ferðamönnum hafi snarfjölgað eftir að hvalveiðar hófust.Samfylkingin berst gegn virkjunum,þrátt fyrir að aðal ferðamannastraumurinn sé á virkunarsvæðum ,eins og á Nesjavöllum, hjá landmannalaugum,Sogið Kárahnjúa.Reykjanesvirkjun, Kárahhnjúkar, Hágöngur, Smyrlabjargarárvirkjun.Það eina sem getur bjargað Samfylkingunni frá því að þurkast út er að hún lýsi því yfir að hún stefni í að mynda stjórn með Framsóknarflokknum eftir kosningar.
Sigurgeir Jónsson, 8.3.2016 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.