1.3.2016 | 15:54
Helmingaskipti íhaldsflokkanna að opinberast.
____________
Nú líður að lokum þessa kjörtímabils og íhaldsflokkunum liggur á að koma málum í farveg.
Nýr búvörusamningur Framsóknar er vafalaust hluti af þessu " díl " sem er í smíðum þessa dagana.
Framsóknarflokkurinn hefur örugglega tryggt sér samþykki Sjálfstæðisflokksins fyrir þeim 170 milljörðum sem á að færa frá landsmönnum í valdar greinar landbúnaðarins.
Framundan er að selja ríkiseignir og áreiðanlega verður sala ríkisins á hlut þess í bönkunum sett á þessa vogarskál
Sennilega hefur Sjálfstæðisflokkurinn tryggt sér stefnumótun í þeim gjörningi.
Væntalega munum við sjá svipaða hluti og sjá mátti í Borgunarmálinu.
Vildarvinir munu sitja fyrir í hrossakaupum íhaldsflokkanna.
Smátt og smátt munu þetta birtast landsmönnum og þetta félag sem nú er stofnað mun væntanlega gegna mikilvægu hlutverki í þessum helmingaskiptum.
Við höfum þegar séð hvernig Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa ráðstafað fjármunum skattgreiðenda til annarsvegar sjávarútvegsgreifanna og nú hvernig Framsóknarflokkurinn ráðstafar eigum okkar til vildarvina sinna í landbúnaðinum.
Það hefur nákvæmlega ekkert breyst og atburðarásin núna er nákvæmlega eins og þegar Framsókn og Sjálfstæðisflokkur skiptu með sér á árunum frá 1995 - 2007.
Sama spillingin, sömu vinnubrögðin.
Stöðugleikaeignir verði undir ráðuneytinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig tengjast þessar vangaveltur eiginlega efni fréttarinnar?
Guðmundur Ásgeirsson, 1.3.2016 kl. 17:55
Samfylkingin er dauð.Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey.
Sigurgeir Jónsson, 5.3.2016 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.