Stoltur þingflokkur Sjálfstæðisflokksins ?

Barmaði þingmaður­inn sér und­an gagn­rýni þess sem hann kallaði „góða fólkið“ og fjöl­miðla þegar hann tjáði sig um þessi mál­efni. Fólkið í land­inu þyrði ekki að hafa skoðun á þeim af sömu ástæðum. Spurði hann hvort ekki þurfi að gera breyt­ing­ar á „opn­um landa­mær­um“ Íslands.

(mbl.is)

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er örugglega stoltur af slíkri ákveðni og stefnufestu sem umræddur þingmaður sýnir með þessum yfirlýsingum.

Reyndar er nýbúið að stofna flokk sem ætlar að hafa þessi sjónarmið að leiðarljósi og hægri mennirnir í Sjálfstæðisflokkum hafa væntalega áhyggjur af að skoðanabræður úr flokkum fari þangað

Ekkert um þetta að segja en að víða leynast öfgamennirnir.

Þeir eru nú að skríða upp úr holum sínum og væntanlega hafa trú á að það sé vænlegt til árangurs í kosningum að hampa slíkum skoðunum.


mbl.is Snúi hælisleitendum við á flugvellinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ekki ruglast á öfgum og skynsemi.  Það gera margir nú til dags.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.3.2016 kl. 16:57

2 identicon

Ekki detta af þessum háa hesti, Jón Ingi. Við siðlaus pöbullinn höfum sem sagt áhyggjur af svona smámunum eins og hvort aukin fjölmenning mun leiða til félagslegrar sundrungar eins of hefur orðið sums staðar í heiminum. Þótt slíkt hafi ekki enn orðið jafn alvarlegt hér enn sem komið er, má alveg gefa gaum að atburðum erlendis.

Egill Vondi (IP-tala skráð) 1.3.2016 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband