Framsóknarelítan framlengir fortíðina.

All­ur þessi styrk­ur er að sögn Daða óhag­kvæm­ur fyr­ir neyt­end­ur og sagði hann að með nú­ver­andi samn­ing­um væri ljóst að all­ar breyt­ing­ar yrðu mjög hæg­fara. „Fyrstu 5 árin á ná­kvæm­lega ekk­ert að ger­ast,“ sagði hann, en samn­ing­ur­inn er til 10 ára. Sagðist hann sjálf­ur telja það mjög langt tíma­bil.

Nýjir búvörusamingar hafa verið til umræðu að undanförnu.

Ljóst er að Framsóknarelítan hefur smíðað þessa samninga í reykfylltum bakherbergum í samvinnu við hagsmunaaðila, m.a. eftirlifandi kaupfélög og hagsmunaöfl í mjólkuriðnaði.

Það á eftir að koma í ljós hvort Sjálfstæðisflokkurinn kaupir þennan óskapnað fyrir völdin.

Það er nokkuð sama hverjir aðrir fjalla um þetta og rýna samningana, þeir fá hreina falleinkun.

Það er verið að misnota milljarða af skattfé landsmanna í eitthvað sem breytir engu til framtíðar.

Eini tilgangurinn virðist að gera vel við vildarvini flokksins og stuðningsmenn og halda þeim góðum.

Svínabændur eru lítt hrifnir og gekk fulltrúi þeirra af fundi í gær eftir að hafa látið bændaforustuna heyra það.

Kannski er þessi samingur í rökréttu samhengi við Framsóknarflokkinn.

Hægfara, gamaldags og án framtíðarsýnar og tilbúnir að misfara með skattfé landsmanna.


mbl.is Landbúnaðarkerfið eins og röð plástra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband