Aumasta ríkisstjórn allra tíma ?

2016 verkleysi dauđans

Ekkert frumvarp frá ríkisstjórninni bíđur ţess nú ađ vera tekiđ til umrćđu á Alţingi. Ríkisstjórnin hefur lagt fram 52 frumvörp á yfirstandandi ţingi. Ţađ eru mun fćrri mál en hin tvö ţingin sem ríkisstjórnin hefur veriđ viđ völd. Ţađ er einnig mun fćrri frumvörp en nokkur ríkisstjórn síđustu tuttugu árin hefur veriđ búin ađ leggja fram á ţessum tíma. Ţess ber einnig ađ geta ađ lengst af á ţessum tíma kom ţing ekki saman fyrr en í byrjun október, en frá árinu 2012 hefur ţađ hafist í byrjun september.

( Kjarninn )

Í Kjarnanum er fjalla um verkleysi núverandi ríkisstjórnar.

Fá frumvörp og stuttur viđverutími ţingsins vekur athygli.

Forsćtisráđherrann hefur ađallega áhuga á miđbć Reykjavíkur ţrátt fyrir ađ hann búi í Garđabć og eigi lögheimili á eyđibýli fyrir austan.

Verkstjórnarhćfileikar hans eru engir og skiljanlegt ađ hann reyni ađ dreifa athygli landsmanna frá ţeirri stađreynd.

En tölurnar ljúga ekki.

Núverandi ríkisstjórn er sú daufasta og verklausasta í mjög lengi.

Ekki er hćgt ađ hrósa stjórnarandstöđunni fyrir dugnađ, ţar virđist andleysi svífa yfir vötnunum.

Sennilega er landiđ langt í ţađ ađ vera stjórnlaust, slík er deyfđin og drunginn á ţingi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband