29.2.2016 | 15:57
Aumasta ríkisstjórn allra tíma ?
( Kjarninn )
Í Kjarnanum er fjalla um verkleysi núverandi ríkisstjórnar.
Fá frumvörp og stuttur viđverutími ţingsins vekur athygli.
Forsćtisráđherrann hefur ađallega áhuga á miđbć Reykjavíkur ţrátt fyrir ađ hann búi í Garđabć og eigi lögheimili á eyđibýli fyrir austan.
Verkstjórnarhćfileikar hans eru engir og skiljanlegt ađ hann reyni ađ dreifa athygli landsmanna frá ţeirri stađreynd.
En tölurnar ljúga ekki.
Núverandi ríkisstjórn er sú daufasta og verklausasta í mjög lengi.
Ekki er hćgt ađ hrósa stjórnarandstöđunni fyrir dugnađ, ţar virđist andleysi svífa yfir vötnunum.
Sennilega er landiđ langt í ţađ ađ vera stjórnlaust, slík er deyfđin og drunginn á ţingi.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.