Skemmda eplið í Straumsvík.

„Við telj­um að það sé klárt brot að þarna sé stór hóp­ur manna að ganga í störf hafn­ar­verka­manna. Ég mætti á staðinn í morg­un til að styðja fé­laga mína. Það er klár afstaða ASÍ að þetta sé brot á því fyr­ir­komu­lagi sem er á vinnu­markaði.

_________________

Það hefur náðst góð sátt á vinnumarkaði og vinnuveitendur og verkalýðshreyfingin hafa gert samkomulag í nokkur ár.

En Rio Tinto, álverið í Straumsvík heldur úti styrjöld við starfsmenn sína og neitar að semja á þeim nótum sem allir hafa gert nú þegar.

Nýjasta stórvirkið þeirra er að reyna að brjóta á bak aftur löglega boðaða vinnustöðvun.

Það getur varla verið að íslenskir stjórnendur í álverun séu stoltir af framkomu sinni í garð verkamanna sinna.

En hvað geta þeir gert, hlýddu og vertu góður.


mbl.is Verkallsverðir stöðvuðu útskipunina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband