Þingmaður Pírata staðfestir stjórnleysi hópsins.

„Við höf­um verið að segja okk­ur að við séum ekki með leiðtoga, en það er ein­fald­lega ekki rétt. Við erum með leiðtoga, án aðhalds og án þess að hann hafi verið kos­inn. Kannski er ekki lausn­in að vera með for­mann­sembætti, en við verðum að horf­ast í augu við að þessi til­raun að út­rýma leiðtoga­vald­inu í okk­ar röðum hef­ur mistek­ist.“

_______________

Hugmyndafræði Pírata um hið fullkomna stjórnleysi gengur ekki upp.

Þó þá langi til að vera með hið fullkomna lýðræði að þeirra mati, engan leiðtoga og taka engar ákvarðanir nema bera það undir stóra hópa er voða falleg sýn.

En sagan segir okkur að slíkt fyrirkomulag er ekki að virka.

Hvernig ætlar hópur manna og kvenna að stjórna heilu samfélagi með stjórnleysi að leiðarljósi.

Það sýnir sig hjá Pírötum að slíkt gengur ekki einu sinni í samfélagi nokkurra tuga eða hundruða karla og kvenna.

Þar er samstaðan engin þegar á reynir, meira að segja í smærri málum.

Það sem Ísland þarf síst á að halda er hópur sem ræður ekki við að stjórna sjálfum sér hvað þá einhverju stærra.

En þeir mælast flott í könnunum.


mbl.is Píratar með leiðtoga án aðhalds
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er alrangt að hugmyndafræði Pírata gangi út á stjórnleysi. Hún gengur út á nýja stjórnarhætti, en ekki að þeir skuli engir vera.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2016 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband