Dómgreindarskertur ráðherra ?

Gauti skipaði 15. sæti framboðslista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, kjördæmi Gunnars Braga, í þingkosningunum árið 2013 og var kosningastjóri flokksins á Ísafirði í sveitastjórnarkosningunum árið eftir

____________________

Ráðherrar ráða auðvitað hverja þeir ráða aðstoðarmenn sína.

Þeir mega auðvitað borga greiðann þegar viðkomandi hefur unnið vel fyrir flokkinn.

Það er gott fyrir ungan mann að fá smá aur í vasann með námi.

En hvort ráðherrann er að gera þessum unga manni nokkurn greiða er vafamál.

Þetta er auðvitað verri gerðin af pólitískri spillingu og vont fyrir ungan manna að lenda í því að vera settur í svona stöðu.

Vondur stimpill.

Auðvitað er hann ekki með reynslu eða getu til að vinna að utanríkismálum með utanríkisráðherra, reyndar má margefast um að ráðherrann sjálfur ráði við starfið.

En mergurinn málsins er, þetta er góður mælikvarði að pólitíska dómgreind ráðherrans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 819332

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband