5.2.2016 | 07:22
Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að sparka Framsókn. Píratar inn.
______________
Sjálfstæðisflokkurinn er forpokaður og afturhaldssamur.
Samt er ljóst að hann er búinn að fá upp í kok af Framsóknarafturhaldinu.
Ritari flokksins boðar að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að henda Framsókn og finna sér aðra hækju.
Píratar lofa góðu og augu Sjálfstæðisforustunnar beinist nú að Birgittu og Pírötum enda hafa þeir gefið upp að frjálshyggja sé þeim að skapi.
En það er ljóst að Framsóknarflokkurinn er út úr myndinni, Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að nýta hann eins og þurfti.
Píratar geta nú farið að stilla sér upp fyrir væntalegt stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum - gangi kannanir eftir.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að Samfylkingin hressist eitthvað og fær kannski yfir 15% og verður kannski í þeirri stöðu að komast í ríkisstjórn eftir næstu kosningar, þá ætla ég að vona að sömu mistök verði ekki gerð og gerð voru vorið 2007 þegar Samfylkingin ákvað að gerast hækja SjálfstæðisFLokksins.
Ég vona að samfylkingin standi fast á því að vera vinstriflokkur og fari bara í ríkisstjórnarsamstarf með vinstriflokkum og standi líka fast á ESB umsókninni.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 08:53
Af hverju ættu sjóræningjarnir að vera í samstarfi við Sjalla sem verður með 10 - 15% fylgi í næstu kosningum?
Ef að fylgi sjóræningjanna heldur áfram að rísa, þá þurfa þeir enga hækjuflokka í stjórnarsamstarf.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 5.2.2016 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.