Ekkert að marka íslenska stjórnmálamenn ?

„Rétt­ur þjóðar til þess að standa vörð um lýðheilsu og heil­brigði búfjár hlýt­ur að vera mik­ill, en EFTA-dóm­stóll­inn tel­ur sig hafa stöðu til að leyfa óheft­an inn­flutn­ing á hráu ófrosnu kjöti sem geng­ur þvert á ís­lensk lög.“

_________________

Alþingi samþykkti EES samninginn fyrir nokkuð löngu.

Þá gerði Ísland samkomulag  við ESB um ýmsa þætti.

Flestir eru sammála um að þessi samningur hafi gert Íslandi gríðarlega gott.

En svo eru þarna ákvæði sem okkur líkar ekki, þ.e. stjórnmálamönnunum sem ganga erinda hagsmunahópanna.

Þá ætlum við bera að sleppa því að fara eftir samkomulaginu þ.e. þegar okkur hentar.

Auðvitað ætlar svo allt að fara á límingunum ef á okkur er hallað að eigin mati.

En satt að segja er þetta okkur til lítils sóma svona á alþjóðavettvangi.


mbl.is EES framar íslenskum lögum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þessi þingkona virðist ekki skilja hvernig EES virkar.

Guðmundur Ásgeirsson, 3.2.2016 kl. 19:32

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Hagsmunir heilsufars okkar eru miklu stærra mál heldur en samningur um innflutning frá Esb,löndum. Mér dettur í hug hvað samtök eins og WHO segði um þessa valdbeitingu,en nefni þau alls ókunnug um annað en það sem nafnið vísar til. 

Helga Kristjánsdóttir, 3.2.2016 kl. 21:36

3 identicon

Var í upphaflega samningnum kveðið á um að Íslendingar ættu að flytja inn ófrosið kjöt?   

Eða kom það til á seinni stigum og þá að undirlagi og með samþykki hverra?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 4.2.2016 kl. 09:35

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Samfylkingin heldur áfram að eyða sjálfri sér.Ekkert í ályti Efta dómstólsins hafnar því ályti íslands að ekki sé smithætta af ófrosnu kjöti.Og þessi gríðarlegi ávinningur sem sagt er að ísland hafi af ESB hefur hvergi verið rökstuddur.En eitt liggur fyrir bankahrunið var fyrst og síðast afleiðing EESsamningsins.Það land í Evrópu sem slapp best út úr hruninu var Sviss.Það er ekki í ESS samningnum né ESB.Og það er stór furðulegt að nokkur landsbyggðamaður skuli styðja aðild að þessum ESB hryllingi, sem er að ganga af fjölda landa í Evrópu dauðum.

Sigurgeir Jónsson, 4.2.2016 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband