1.2.2016 | 14:48
Einangrun og einkokun að enda ?
______________
Einokun og einangrun hefur viðgengist á Íslandi í áratugi.
Framsóknar og Sjálfstæðisflokkur hafa séð til þess að Íslenskir neytendur blæði fyrir hagsmuni valinna hópa.
Ekki nóg með að milljörðum af skattfé sé varið til að greiða bændum og milliliðum fyrir óarðbæra framleiðslu heldur hefur verið lokað vandlega á að nokkur samkeppni nái að neytendum.
Margir bundu vonir við EES samninginn en valdastéttirnar á Íslandi bjuggu þá til sínar eigin reglur.
Þeir ætluðu að sjálfsögðu að nýta tækifærið og flytja út kjöt og landbúnaðaðarvörur með gróða í huga en eftir sem áður var lokað í allan innflutning.
Samingurinn átti bara virka í aðra áttina, sérlega íslenskt.
En nú gæti verið að þessu óréttlæti verði troðið ofan í kokið á hagsmunagæslunni en við skulum ekki velkast í vafa, þeir mun halda áfram að reyna að láta neytendur blæða eins og hingað til.
Nautakjöt upphafið að endalokunum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bændur sem rækta íslensk naut fá enga beina styrki, ekki krónu af skattfé..... troddu því ofan í þig, Ólaf Stephensen og aðra í eiginhagsmunagæslunni sem láta sannleikan ekki trufla sig. Styrkir fara í mjólkurframleiðslu, kindakjötsframleiðslu og grænmetisrækt, ekki nautakjöt.
Jón Örn (IP-tala skráð) 1.2.2016 kl. 17:16
Ekki get ég lesið ofanritað frá Jóni Inga eins og þú, Jón Örn. Hann nefnir hvergi annað en almennar staðreyndir um íslenskan landbúnað. Þetta argument ykkar framsóknarmanna um óhollustu innfluttra landbúnaðarvara fellur gjörsamlega um sjálfa sig, því landsmenn geta (ennþá) ferðast eins og þá lystir og borðað hvað sem þá lystir í útlandaferðum. Neyti þeir sýktra matvæla í þeim ferðum (sem er að vísu síst líklegra að þeir geri þar en innanlands) koma þeir til með að flytja þær sýkingar með sér inn í landið, sem og þessi milljón + ferðamanna, sem hingað kemur. Þetta er einfaldlega bull og til þess eins ætlað að stóru sláturleyfishafarnir geti haldið áfram að einoka markaðinn, að maður tali nú ekki um mjólkurmafíuna.
Ólafur (IP-tala skráð) 1.2.2016 kl. 18:21
Mafía, mafía. Framleiðendamafía, innflutnigsmafía. Ja, hvort er nú skárra/verra? Að rífast um hollustu er vinsælt, þó vitað sé að í Evrópu víða, er notað margfalt meira af sýklalyfjum en á Íslandi. Stundum vísa læknar á fólk sýklalyfjum í vissum tilgangi. En að taka það inn við átu á evrópsku nautakjöti, jafnvel nauta-límkjöti, það finnst mér vond tilhugsun. Nema auðvitað að manni finnist íslensk „innflutningsmafía“ miklu heilagri en íslensk „framleiðendamafía“ og að öllu sé fórnandi fyrir gjaldeyrisbrúkandi innflutningsbissnisinn.
Arnar Guðmundsson, 3.2.2016 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.