Ósannsögli bankastjórinn - af hverju ?

Samkeppniseftirlitið þvertekur fyrir að hafa þrýst á bankann að selja hlut sinn í Borgun. Landsbankinn segir að eftirlitið hafi þrýst á að eignarhaldi kortafyrirtækjanna yrði breytt þannig að einn banki væri í eigendahópi hvers fyrirtækis. Staða bankans í kortafyrirtækjunum Valitor og Borgun hafi verið veik

_________

Bankastjóri Landsbankans hefur verið í fréttum.

Hann fullyrti í fjölmiðlum að þeir hefðu ekki haft hugmynd um hvað það var gróðavænlegt fyrirtæki sem þeir seldu ættingjum fjármálaráðherra ?

Satt og vanhæfi, ósatt og þá af hverju ?

Hitt atriðið er meira borðliggjandi skrök.

Samkeppniseftirlitið sér ástæðu til að leiðrétta ósannindi bankastjórans.

Það vakti líka athygli þann hroka sem bankamaðurinn sýndi sanngirniskröfu stjórnmálamanns um að þessi viðskipti væru rannsökuð.

Vond samviska eða eitthvað annað ?

Ég er ekki alveg viss um að landsmenn vilji hafa svona stjórnanda í fyrirtæki í eigu þeirra.

Segi bara svona.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bangsadeildin er einfaldlega ekki spurð álits.  Hún má ekki einu sinni fara út í búð og kaupa sér bjór af því að hún gæti farið sér að voða.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 22.1.2016 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband