21.1.2016 | 13:25
Láttu mig í friði söng bankastjórinn.
________________
Láttu mig í friði, þingmönnum kemur ekki við hvað við erum að gera var það sem bankastjóri ríkisbankans tilkynnti þingmanninum.
Hvort sem þessu ágæta bankastjóra líkar betur eða verr þá á hann ekki þennan banka persónulega.
Hrokafullur ofurlaunabankastjórinn í fréttum í gær.
En síðan þessi umræða hófst hefur komið fram að líklega vissi hann meira en hann vill vera láta.
Kannski var verði að handvelja góðvini bankans með ofurgróða í huga.
Þarna voru sannarlega " réttir " aðilar valdir.
Við sem munum enn hlut Landsbankans í hruninu erum fylgjandi að þessi gjörningur sé rannsakaður ofan í kjölinn.
Tónninn í bankamanninum er óneitanlega farinn að minna á málflutning bankamanna fyrir hrun.
Nú er sannarlega ástæða að doka við og skoða hvað þessir menn eru að véla með ríkiseignina Landsbankann.
Ef allt er eðlilegt er ekkert að óttast og ofurbankastjórinn getur andað með nefinu, ef ekki kemur það í ljós.
Hafna ásökunum Árna Páls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.