8.1.2016 | 14:43
Biskup Íslands í ruglinu.
______________
Forpokuð og afturhaldssöm viðhorf biskups Íslands hafa vakið athygli.
Að hennar mati er það fullkomin nauðsyn að forseti Íslands sé kristinn og skráður í þjóðkirkjuna.
Það er sorglegt að sjá slíka fordóma hjá æðsta manni kirkjunnar á Íslandi.
Auðvitað hefur það ekkert að gera með trúarbrögð, hversu hæfur einstaklingur getur verið að gegna embætti forseta Íslands.
Væntanlega þekkja allir einhvern sem uppfyllir það án þess að vera endilega í kirkju biskupsins.
Næst gætum við séð þá skoðun biskups að svartir, gulir, samkynhneigðir, ofvirkir og margir fleiri séu kirkjunni ekki þóknanlegir sem forseti.
Sorglegt að sjá þessar skoðanir kirkju 75 % landsmanna, hvað með þessa 25 % sem uppfylla ekki skilyrði biskups fyrir forsetaembætti. ?
Eru þeir bara fordæmdir og óhæfir ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fékk Ólafur Ragnar ekki að sverja eið við drengskap sinn þegar hann gerðist alþingismaður af þvi hann trúði ekki á Biblíuna og Guð?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.1.2016 kl. 15:55
ÆTTUM VIÐ KANNSKI AÐ ÓSKA EFTIR MÚSLIMA ? ÞAÐ VÆRI HJÁLP VIÐ BYGGINGU MOSKUNNAR- KONURNAR HEIMA- KALLARNIR ÚT AÐ BAULA !
Erla Magna Alexandersdóttir, 8.1.2016 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.