Eru 365 miðlar vondur vinnustaður ?.

Hann segist litlar sem engar skýringar hafa fengið á uppsögninni. „Ég leitaði eftir skýringum og var sagt að þetta væri vegna niðurskurðar,“ segir Valtýr. „Þetta kom mér í algjörlega opna skjöldu.“

Fyrir leikamann sem les fréttir af mannahaldi 365 miðla blasir það við að virðingarleysi fyrir starfsmönnum er afgerandi.

Þarna eru menn reknir út og suður án skýringa og án ástæðna nema ef til vill geðþótta.

Þannig lítur það út fyrir þá sem horfa á þetta utan frá.

En það blasir við að 365 miðlar eru vondur vinnustaður þar sem virðing fyrir starfsmönnum er í fullkomnu lágmarki.

Og svo getur vel verið að þetta sé allt saman frábært, bara maður tekur ekki alveg eftir því.


mbl.is Valtý Birni sagt upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú veist að Jón Ásgeir Jóhannson á 365 miðla. (konan er þó skráður eigandi)

Þetta eru vinnubrögð hans. Hann hefur alltaf komið fram við starfsfólk einsog pestina.

nema skólavini og frændfólk.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 29.12.2015 kl. 18:10

2 Smámynd: Hvumpinn

Og Gnarrinn er skósveinninn ráðinn til skítverkanna.

Hvumpinn, 29.12.2015 kl. 18:31

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"Jón Gn­arr, yf­ir­maður dag­skrár­sviðs fyr­ir­tæk­is­ins, sagði Valtý Birni upp síðdeg­is í dag."

- Hlýtur að vera misskilningur: http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP922

Guðmundur Ásgeirsson, 29.12.2015 kl. 18:36

4 identicon

Jón mun kenna einhverjum öðrum um

einsog alltaf áður

hann ber ALDREI

ábyrgð á

neinu

Grímur (IP-tala skráð) 29.12.2015 kl. 19:49

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hverjir eiga að ráða  starfsmannahaldi fyrirtækja aðrir en eigendur þeirra? Ef mönnum blöskrar sú meðhöndlun, eiga menn alltaf þann kost að hætta viðskiptum við viðkomandi fyrirtæki.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.12.2015 kl. 06:27

6 Smámynd: Hvumpinn

Rétt Axel.  Þess vegna hef ég aldrei, og mun ekki eiga viðskipti við 365. 

Hvumpinn, 30.12.2015 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband