Framsóknarflokkurinn ætlar að drepa Rúv.

Þetta sagði Magnús Geir Þórðarsson útvarpsstjóri á opnum fundi fjárlaganefndar nú kvöld. Þar var rætt um ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að lækka útvarpsgjaldið niður í 16.400 krónur á næsta ári úr 17.800 krónum. Sagði útvarpsstjóri, sem staddur var á fundinum ásamt stjórn RÚV, að RÚV væri að skila hallalausum rekstri á þessu ári og myndi undir hans stjórn halda því áfram:

__________

Fremsóknarflokkurinn með Vigdísi Hauksdóttur ætlar að drepa RÚV.

Formaður fjárlaganefndar er í hatursherferð gegn útvarpi allra landsmanna.

Menntamálaráðherra skælir og þykist hafa lagt fram tillögu um óbreytt útvarpsgjald en hafði ekki erindi sem erfiði.

Framsókn stöðvaði þau áform.

En hvað Framsóknarflokknum gengur til er ekki gott að segja.

Framsókn með Binga sem cover drap gagnrýnið DV og síðan landshlutablöðin í framhaldi.

Næst er RÚV og vafalaust er í kortunum að Framsóknarvæða fréttastofuna svo hún flytji nú einu sinni " réttar " fréttir af flokknum.

Merkilegt það tómlæti sem landsmenn sýna þessari árás Framsóknarflokksins á frjálsa fjölmiðlun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvað eiga RÚV og frjáls fjölmiðlun sameiginlegt? 

Kolbrún Hilmars, 18.12.2015 kl. 17:26

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það eru nýjar fréttir fyrir mig, að Illugi Gunnarsson hafi lagt fram einhverja tillögu um óbreytt "landspítala"rænt útvarpsgjald?

Þjóðin verður að verja ríkisútvarpið. Það er eina sameiginlega vörnin að verja óháð opinbert útvarp!

Það þýðir ekki að engu megi breyta í fréttaflutningi og fræðslu þjóðarútvarpsins.

Það er óverjandi að ræna öllum skattgreiddum fjármunum frá ríkisútvarpinu, og setja það í eitthvert sjúkrahús-mafíuyfirlækna-lyga/svika-hítardæmi.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.12.2015 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband