14.12.2015 | 17:38
Forsætisráðherra staðráðinn í að gera ekkert fyrir þá verst settu.
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs er staðráðin í að níðast á öldruðum og öryrkjum.
Það er óþægileg tilfinning að finnast stjórnmálamenn illa innrættir.
Það er tilfinning sem leitar sterkt á mann þegar maður hlustar á forsætisráðherra og formann fjárlaganefndar.
En væntanlega munu kjósendur refsa þeim innan tveggja ára og sparka þeim út í hafsauga og sjá til þess að þau skaði ekki íslensk stjórnmál aftur.
Sorglegt að hlusta á þessa svokölluðu stjórnmálamenn sem kosnir voru í góðri trú en reyndust svo vera ómerkingar orða sinna.
Við ætlum ekki að bjóða neitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Menn sem svelta þá sem komu löppunum undir efnahag Íslendinga eru glæpamenn.
Þeir sem nú njóta vinnu þeirra eru ekki þess virði að vera á ALÞINGI ALMENNONGS Á ÍSLANDI
Erla Magna Alexandersdóttir, 14.12.2015 kl. 20:39
AFSAKIÐ- EG Á EKKI GLERAUGU---
Erla Magna Alexandersdóttir, 14.12.2015 kl. 20:40
Hefur þessi ríkisstjórn ekkert gert fyri þá verst settu? Getur þú staðið við þessa fullyrðingu? Getur þú sýnt fram á hana? Ríkisreikningur og fjárlagafrumvarpið segir allt aðra sögu en það eru auðvitað engar heimildir í samanburði við upphrópanir eins og þessar hér að ofan og hinnar vönduðu stjórnarandstöðu. Hvernig væri nú Jón að þú stilltir upp fjárhæðum sem er varið í þessa liði núna og í samanburði við upphæðir sem síðasta ríkisstjórn setti í sömu liði. Væri það ekki heiðarlegt? Eitt eruð þið vinstri menn góðir í það er að búa til hávaða byggðan á ekki neinu.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 14.12.2015 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.