Álitshrun innanríkisráðherra.

Rúm­lega þrjúhundruð manns hafa kraf­ist þess að Ólöf Nor­dal inna­rík­is­ráðherra muni láta flytja Al­ban­ina sem flutt­ir voru úr landi í nótt aft­ur til Ísland. Geri hún það ekki eigi hún að segja af sér án taf­ar.

________________

300 manns hafa skrifað undir segir Mogginn.

Rétt er það, það eru fáeinar mínútur frá því þetta hófst.

En þetta er sorglegt og sækja fjölskyldu með lögregluvaldi um miðja nótt er til háborinnar skammar.

Innanríkisráðherra hefur fram að þessi verið besti ráðherra þessarar ríkisstjórnar.

Ljóst er að álitshrun blasir við ráðherranum geri hún ekkert í málinu.

Svona óþverrahátt líður þjóðin ekki, sama hvað léleg lög segja.

Ólöf...ef þú ert maður en ekki mús þá breytir þú þessu af mannúðarástæðum.


mbl.is Krefjast afsagnar Ólafar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ættli fólkið hafi verið með flug eldsnemma að morgni eins og svo mörg Evrópuflugin eru? Ef svo er þá þarf að fara af stað um miðja nótt.

Var þetta fólk með fölsuð skilríki eða kanski engin skilríki þegar þau komu til landsins? Það kanski útskýrir lögreglufylgdina.

"Með lögum skal land byggja," segir einhversstaðar, en það sem furðulegt er að Góða Gáfaða Fólkið fer úr límingunum þegar að verið er að framfylgja lögum.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 10.12.2015 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband