9.12.2015 | 14:38
Hjarðhegðun á þingi, fjármálaráðherra skrökvar ?
Það ríkir mikil reiði í þjóðfélaginu.
Alþingismenn stjórnarinnar sem nýverið fengu miklar fjárhæðir í eftirágreiðslur höfnuðu því að aldraðir og öryrkjar fengju sömu greiðslur.
Óskiljanlegt.
Þessu tengt gerði fjármálaráðherra grein fyrir atkvæði sínu og í blogginu sem hér er hlekkjað við eru orð hans hrakin.
En látum það vera að tveir auðmannasynir skilji ekki almenning og þarfir hans.
Mér finnst hreinlega óskiljanlegt að þingmenn þessara flokka, sérstaklega þó Framsóknarflokksins skuli sýna þvílíka harðhegðun og þeir urðu uppvísir af í gær.
Hver af öðrum sögðu þeir NEI við sanngjörnum leiðréttingum til þeirra sem minna mega sín.
Sjálfstæðisflokksþingmenn koma minna á óvart, Sjálfstæðisflokkurinn er bara svona.
En einn af öðrum beygðu stjórnarþingmenn sig undir flokksvaldið og greiddu atkvæði eins og þeim var skipað.
Að vísu lét forsætisráðherra sig hverfa eins og vanalega þegar þarf að taka ákvarðanir.
En mikil er skömm þessara þingmanna, þjóðfélagið ólgar af reiði.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjarni gleymdi að greiða atkvæði, svo forseti gerði það fyrir hann.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.12.2015 kl. 15:41
Þingmenn stjórnarandstöðunnar er forréttindalið sem hangir á ríkisjötunni kaupsins vegna og er með ríkistryggðan lífeyrissjóð. umfram almenna launamenn.Þeim datt ekki í hug að setja ríkisábyrgð á alla lífeyrissjóði, þegar þau höfðu aðstöðu til þess.Nei þau vilja halda sínum forrétindum að hafa ríkitryggðan lífeyrissjóð umfram aðra.Afætuskríll sem hangir á ríkisjötunni eins og prestar þjóðkirkjunnar og er bara í því að hirða launin sín og er í starfinu þess vegna.Reka þarf allt þetta afætulið Samfylkingarinnar..
Sigurgeir Jónsson, 9.12.2015 kl. 20:19
Nema Kristján Möller, Siglfirðing.
Sigurgeir Jónsson, 9.12.2015 kl. 20:20
Kanski má líka sleppa því að reka Össur.Hitt liðið er bara í því að halda uppi rugli og bulli tl að segja eithvað.
Sigurgeir Jónsson, 9.12.2015 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.