8.12.2015 | 16:22
Þingmenn stjórnarflokkanna níðast á öldruðum og öryrkjum
Þingmenn stjórnarflokkanna felldu í dag tillögu um kjarabætur til aldraðra og öryrkja.
Þessar kjarbætur áttu að byggja á sömu grunnreglu um afturvirkni sem þingmenn og ýmsir aðrir fengu.
En viti menn.
Stjórnarþingmenn fella svo sjálfsagða tillögu og hún nú er.
Ég veit ekki hvort þetta er illt innræti eða hjarðhegðun og hlýðni við flokksræðið í íhaldsflokkunum.
Þar er línan að hygla ríkum og þeim sem meira eiga en láta hina róa.
Ætli þessi þingmenn geti virkilega horft í eigin barm og réttlætt þennan gjörning yfir jólamatnum, sem vafalaust verður vel útilátinn eftir allar kjarabæturnar sem þeir sjálfir fengu.
Þetta er ljótt.
Svona greiddu þingmenn atkvæði... nei-menn vilja ekki láta aldraða og öryrkja njóta sömu kjara og aðrir landsmenn njóta.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.