8.12.2015 | 11:22
Valdníðsla og misnotkun í boði Sjálfstæðis og Framsóknarflokks.
Í þessari grein talar mannréttingalögfræðingur tæpitungulaust um hagsmunavörslu Sjálfstæðis og Framsóknarflokks.
Hægri íhaldsflokkanir nota vald sitt til að verja hagsmuni útgerðarmanna, stóriðjunnar og eigið vald.
Það er hreinlega með ólíkindum að þriðjungur þjóðarinnar sé því samþykk að stjórnmálaflokkar misnoti vald sitt í þágu fárra á kostnað fólksins í landinu.
Valdamisnotkun Sjálfstæðis og Framsóknarflokks er subbuleg misnotkun á pólitísku valdi.
Þessir flokkar koma í veg fyrir að fólkið í landinu ráði framtíð sinni.
Þeir koma í veg fyrir að breytingar verði gerðar á stjórnarskrá.
Þeir koma í veg fyrir að þjóðin ráði framtíð sinni í utanríkismálum.
Valdníðsla þeirra er svo augljós og opinber að furðulegt má tela að stór hluti almennings kjósi svona flokka.
Því miður eru mjög margir þingmanna þessara flokka beintengdir þessum hagmunum og vinna þar í eigin þágu.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er með ólíkindum að þessir flokkar skuli vera við völd núna eftir frjálshyggju fylleríið 2001-2008 sem leiddi af sér hrunið.
En við vitum alveg að það voru fallboðin kosningarloforð Framsóknaflokksins um lækkun skulda heiMILLANA um 300 miljarða, sem var svikið, sem varð til þess að sótsvartur almúginn lét glepjast af lygunum.
SjálfstæðisFLokkurinn fékk svo sín 20% sem eru áskriftar atkvæði og hin 7% voru einstaka wannabe útgerðarmenn sem vonuðu að með því að kjósa SjálfstæðisFLokkinn, þá myndu þeir kannski verða teknir inn í Frímúrararegluna.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 8.12.2015 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.