29.11.2015 | 20:07
Formaður fjárlaganefndar er algjörlega vanhæfur.
Formaður fjárlaganefndar vekur furðu landsmanna aftur og aftur.
Það er fullkomlega óskiljanlegt að stjórnmálaflokkur skuli velja jafn vanhæfan stjórnmálamann til forustu í mikilvægri nefnd.
En maður er hreinlega hættur að verða hissa á VH.
Flest ef ekki allt sem frá henni kemur lýsir vanhæfni og getuleysi.
Framsókn vill víst hafa þetta svona.
Líkir gagnrýni við andlegt ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón Ingi.
Vigdís Hauksdóttir er einn sá öflugasti þingmaður sem við höfum haft lengi. Hún lætur ekki kaupa sig og er ekki hrædd við að takast á við erfið málefni. Vigdís hefur til að bera það sem flestir þingmenn stjórnarandstöðunnar og sumra stjórnarsinna hafa ekki, en það er þor, dug og kjarkur.
Ég er þakklátur fyrir að við skulum hafa á þingi manneskju eins og Vigdísi Hauksdóttur.
Tómas Ibsen Halldórsson, 30.11.2015 kl. 00:14
Ætli hún hafi ekki verið keypt til að hamast gegn RÚV og Landspítalanum, fyrir einkagræðgisliðið.
Ég hef aldrei heyrt hana segja nokkuð af viti, bara oskra út og suður.
Trausti (IP-tala skráð) 30.11.2015 kl. 07:49
Tómas. Þor dugur og kjarkur er líka oft nefnt naut í posturlínsbúð.
Góðir þingmenn þurfa nefnilega líka að hafa til að bera vit, skynsemi og stjórnkænsku. Því miður hefur varla sést örla á því hjá háttvirtum þingmanni.
Ég get því ekki verið sammála þér og er frekar þakklátur fyrir að við séum ekki með fleiri þingmenn eins og Vigdísi.
Siggi (IP-tala skráð) 30.11.2015 kl. 08:46
Vá! Tómasi finnst hún greinilega ekki vera að gera neitt rangt þegar hún sakar sjálfan forstjóra Landspítalans um andlegt ofbeldi, fyrir að krefjast aukinns fjármagns til heilbrigðismála, einfaldlega því hún er svo "öflug"...
En já, maður er löngu orðinn hættur á að vera hissa á ruglinu í henni...
Skúli (IP-tala skráð) 30.11.2015 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.