27.11.2015 | 16:02
Koma böndum á Fallorku og fleiri. Skynsamir Eyfirðingar.
_____________
Sannarlega er það skynsamleg og ánægjuleg niðurstaða Eyjafjarðarsveitar að hafna vindorkugörðum í þröngum Eyjafirðinum.
Því miður höfðu sveitarstjórnarmenn á Akureyri ekki það bein í nefinu að hafna smávirkjun Fallorku í Glerárdal, þar sem meiri hagsmunir framtíðarkynslóðanna viku fyrir skammtímasjónarmiðum sjálfhverfs smáfyrirtækis.
Það er þó bakkað upp af Norðurorku sem er í 100% eigu Akureyrarbæjar.
Þetta sama fyrirtæki á virkjun í Glerárgili neðra og í allt sumar hefur vatn runnið hjá þeirri virkjun án nokkurrar raforkuframleiðslu.
Þeir eru nú varla í miklu spreng vegna orkuskorts eins og þeir gjarnan halda fram ef þarf að selja sveitarstjórarmönnum hugmyndir úr þeirra ranni.
Hugmyndir um 120 metra á vindorkumöstur í Eyjafirði, tala nú ekki um Eyjafjarðarsveit, eru fullkomlega galnar þegar horft er til hagsmuna íbúa og byggðarinnar í Eyjafirði.
Að fyrirtæki hafi yfir höfuð látið sér detta þetta í hug lýsir því vel hversu þröngsýn og sjálfhverf þau eru.
En Eyfirðingar hafa nú stöðvað þessa gölnu hugmyndir.
Heill sé þeim og til hamingju.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.