23.11.2015 | 12:49
Á hvaða leið er forsetinn ?
Ég held að enginn velkist í vafa um ÓRG ætlar að bjóða sig fram enn á ný.
Hann hefur þegar látið í það skína að það sé nauðsynlegt að halda gamla forsetanum af því ástand heimsmála sé með þeim hætti að nauðsyn sé á styrkri stjórn á Bessastöðum.
En svo hefur hann líka feta sig inn á vafasamari slóðir og virðist ætla að fiska í gruggugu vatni kynþáttahyggju og trúarbragðafordóma.
ÓRG er glöggur á strauma þjóðfélagsins og væntanlega metur hann stöðuna þannig að vænlegt sé til árangurs að tala eins og hann gerir í moskumálinu.
Hann mun að vísu aldrei láta hanka sig á að tala beint gegn trúarbrögðum eða þjóðfélagshópum, en forsetinn er meistari hinna hálfkveðnu vísna og verður ekki skotaskuld að tala með þeim hætti sem hentar.
Fjöldi mun misskilja hann rétt ef af verður.
Þetta eru nú bara hugleiðingar og kannski tóm vitleysa...en samt má heyra hinn dulda undirtón orða síðustu daga.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Jón Ingi, þetta er tóm vitleysa. Orð forsetans um Schengen ganga síður en svo þvert á það sem þjóðarleiðtogar Evrópuríkja innan ESB segja, margir þeirra hafa einmitt lýst yfir áhyggjum af því hversu "götótt" Schengen hefur reynst. Það er nú lágmark að menn fari rétt með, þegar fjallað er um þessi mál, sem önnur.
Jóhann Elíasson, 23.11.2015 kl. 13:57
Við vorum að velta fyrir okkur orðum ÓRG áðan og komumst helst að þeirri niðurstöðu, að nú sé dómgreind og hyggjuvit karlsins byrjað að fúna verulega. Veltum því fyrir okkur, hvort þetta gæti verið vottur þess að hann væri farinn að dementera. Það er oft ekki ýkja greinilegt fyrir leikmenn að átta sig á hvenær þetta byrjar hjá öldruðum, en það er alls ekki óalgengt að 72ja ára einstaklingur, ekki síst karlmenn, séu farnir að sýna fyrstu merki um að þeim sé að förlast.
Gvendur (IP-tala skráð) 23.11.2015 kl. 21:58
Í hvaða barnaveröld er fólk sem sér ekki að Schengen er hrunið, þarf ekki að taka mín orð fyrir því. Bara að hlusta á hvað ráðamenn í Evrópu segja um Schengen.
Enn og aftur sýnir Ólafur Ragnar Grimsson að hann er að fylgjast með og ser hvað er að gerast, hvenær ætlar vinstraliðið að vakna af sínum sæla blauta draumi um ESB og það sem þeir hafa sett í framkvæmd og virkar ekki.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.11.2015 kl. 03:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.