Erfitt að feta hinn þrönga veg sannleikans ?

Markaðsrann­sókn­ar­stjóri RÚV ger­ir at­huga­semd­ir við mál­flutn­ing Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur á Alþingi í dag, þar sem þingmaður­inn talaði m.a. um „tug­pró­senta fækk­un þeirra sem horfa og hlusta“ á hinn rík­is­rekna fjöl­miðil.

Rangt farið með staðreyndir.

Hefur heyrst áður þegar ákveðnir þingmenn eiga í hlut.

Hann er þröngur hinn vandrataði stígur sannleikans.

Sumir virðast eiga í meiri erfiðleikum með það en aðrir.

Alþingsmenn þurfa að vanda sig eigi þingið að öðlast trúverðugleika á ný.


mbl.is RÚV gerir athugasemdir við ræðu Hönnu Birnu á Alþingi í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

hahaha, markaðsrann­sókn­ar­stjóri RÚV!  Og þú trúir þessum áróðri auglýsingasalans Jón?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.11.2015 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband