11.11.2015 | 14:08
Hverjir flýja sæluríki Sigmundar og af hverju ?
Forsætisráðherra hefur verið duglegur við að halda því fram að hér sé allt í lukkunnar velstandi og smjör drjúpi af hverju strái.
En samt flykkist fólk úr landi, yfirgefur meint sæluríki forsætisráðherra.
En hverjir eru það sem fara og af hverju.
Samkvæmt upplýsingum viðkomandi stofnana er það ekki vitað, hverjir eru að fara.
Sumir halda því fram að þetta sé atgerfisflótti ungs fólks. Það væri mjög alvarlegt fyrir þjóðfélagið.
En af hverju fer fólk frá sæluríkinu ?
Gæti það verið af því í sæluríkinu eru hæstu vextir á byggðu bóli ?
Gæti það verið af því stjórnarherrarnir boða óbreytt ástand í gjaldmiðilsmálum ?
Gæti það verið vegna einangrunarstefnu stjórnvalda ?
Gæti það verið af því laun eru hér umtalsvert lægri en í nágrannalöndum ?
Gæti það verið vegna misskiptingar og óréttlisstefnu stjórnvalda ?
Gæti það verið af því stefna stjórnvalda miðar að því að gera þá ríku ríkari og þá fátæku fátækari.
Gæti það verið vegna hnignandi og fjársvelts heilbrigðiskerfis ?
Það er margt sem kemur til greina, ekki skortir ástæður í sæluríki Sigmundar.
Flóttamannastraumurinn í heiminum er ekki eingöngu frá suðri til norðurs heldur einnig frá norðri til suðurs í okkar tilfelli.
Fjöldi Íslendinga flytur úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki tapaða fylgi Samfylkingarinnar.
Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2015 kl. 18:12
Allt að gerast allt á uppleið nema kannski í launaumslaginu hjá sumum.
Hörður Halldórsson, 11.11.2015 kl. 20:38
Eins og kemur fram hér að ofan. þá liggur það fyrir að Samfylkingin flýr land.Vonandi má ekki eiga von á henni til baka.
Sigurgeir Jónsson, 11.11.2015 kl. 21:38
En trúlega má eiga von á Samfylkingunni til baka í formi hælisleitenda.Það verur ekki auðvelt fyrir hana að fá landvístarleifi í útrásinni.
Sigurgeir Jónsson, 11.11.2015 kl. 21:41
Hvað sem líður hægri eða vinstri þá erum við í vondum málum til framtíðar ef ekki verður stöðvaður þessi landflótti ungviðis okkar. Stjórnkerfið er band ónýtt byggt upp fyrir fáa flokksgæðinga sem arðræna þjóðina.
Sigurður Haraldsson, 13.11.2015 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.