10.11.2015 | 13:05
Enn er bullið í forsætisráðherra hrakið.
Niðurstaða Thomasar er því þessi:
Slóð á greinina á Hringbraut.
Athafnamaðurinn Thomas Möller hrekur orð forsætisráðherra með afgerandi hætti á Hringbraut.
Hann tekur til samanburðar evruríkið Írland og hvernig þeim tókst að komast út úr gríðarlegum erfiðleikum hrunáranna.
Þegar það er skoðað má fullyrða að íbúar Írlands hafa sloppið enn betur en íslendingar þegar skoðuð er staða þessara mála í dag.
Íbúar á Írlandi þurfa ekki að þola okurvexti og verðtryggingu eins og við á klakanum.
Engar gjaldeyrishömlur og þjóðarframleiðsla á mann á Írlandi er 16% meiri en á Íslandi.
Auk þess hafa íbúar Írlands gjaldmiðil sem hægt er að nota um allan heim.
Eins og við vitum tekur enginn í heiminum við ónýtu krónunni okkar.
Margt fleira er tiltekið og fróðlegt að lesa þessa samantekt á Hringbraut.
En mergurinn málsins er.
Enn og aftur eru bullið í forsætisráðherra hrakið út í hafsauga.
Það er hættulegt að hafa stjórnmálamenn sem vita ekki betur, eða eru að ljúga í saklausa þjóðina.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.