Dekurdrengur Sjálfstæðisflokksins fenginn í skítverkin.

Almannatengslafyrirtækinu KOM var falið að boða fjölmiðla á kynningarfund um skýrslu nefndar Eyþórs Arnalds um rekstur Ríkisútvarpsins í síðustu viku.

Aðför Sjálfstæðis og Framsóknarflokks gegn Rúv er farsi.

Formaður fjárlaganefndar hefur orðið ber að hatri og fordómum gegn fyrirtækinu.

Kannski af því einhver þar talað ekki nógu vel um Framsóknarflokkinn.

Bingi er kannski efstur á lista þeirra sem fá að kaupa dótið að lokinni aðförinni ?

Illugi réði síðan einn af þekktustu dekurdrengjum flokkins til að skila svartri skýrslu um RÚV.

Hann stóð sig nokkuð vel í því og kannski unnið vel fyrir flokkslaunum sínum.

Margir hafa kallað þessa skýrlu vont plagg, illa unna og fulla af rangfærslum.

Er það ekki bara eðlilegt.

Það var einmitt það sem menntamálaráðherra pantaði, og fól flokksgæðingum að skila.

Oft hafa þessir flokkar ráðist gegn Rúv en núna á greinilega að ganga alla leið og allir muna að menntamálaráðherra er búinn að koma sínum manni fyrir í forstjórastólnum.

Enda var það kallað að Illugi væri að ráða útfararstjóra til starfa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband