30.10.2015 | 16:05
Þjóðsagan um hreina landbúnaðinn á Íslandi.
Hversu oft er ekki búið að segja okkur að landbúnaðarvörur frá Íslandi séu þær bestu í heimi.
Stundum skiljum við ekki af hverju gengur svona treglega að láta útlendinga átta sig á hvað íslenska lambakjötið er frábært.
Það er því svolítill bömmer að sjá að sýkt sauðfé á Íslandi komi í veg fyrir að útlendingar kæri sig um lambakjötið okkar frábæra.
Þeir vilja ekki kaupa kjöt frá riðulandi.
Kannski er margumræddur hreinleiki í landbúnaði á Íslandi eins mikill sannleikur eins og sumir halda fram.
Í það minnsta eru sjúkdómar í landbúnaði á Íslandi að koma í veg fyrir útflutning til lands sem miklar vonir voru bundnar við.
Nú súpum við sama seiðið og stjórnvöld hér á landi beita til að koma í veg fyrir að neytendur á Íslandi fái aðgang að ódýrari landbúnaðarvörum.
Og vafalaust þykir öllum Framsóknarmönnum þessa lands þetta voðalega ósanngjarnt.
Að þeirra mati eru sjúkdómarnir bara í útlöndum.
Stjórnvöld á Íslandi eru nefnilega tækifærissinnar þegar þeir verja hagsmuni sumra hópa hér á landi.
Riðuveiki á Íslandi stendur í Kínverjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælir. Bara að árétta að þrátt fyrir að sjúkdómar í búfé hér séu færri en víða annars staðar, þá eru þeir til ... en semsagt færri en víðast. Til viðbótar er sýklalyfjagjöf hér með því allra minnsta sem þekkist samkvæmt Lyfjastofnun Evrópu og lesa má hér https://www.bbl.is/frettir/frettir/island-og-noregur-nota-minnst-af-syklalyfjum-i-dyraeldi/14811/ en ofnotkun á slíkum lyfjum getur haft margvíslegar og slæmar afleiðingar að mati virtustu sérfræðinga eins og lesa má hér: https://www.bbl.is/frettir/frettir/notkun-syklalyfja-i-landbunadi-tengist-einu-alvarlegasta-lydheilsuvandamali-samtimans/1407/.
Kv, Svavar.
Svavar Halldórsson (IP-tala skráð) 30.10.2015 kl. 17:20
jája - ef svavar halldórsson vísaði í eitthvað annað en 'bændasamtökin' væri sennilega hægt að trúa því að okkar vörur (landbúnaðr) væru betir en annara. mín skoðun er að okkar vörur séu bara eins og annara landa
Rafn Guðmundsson, 31.10.2015 kl. 01:42
Eggert Sigurbergsson, 31.10.2015 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.