Indefence hópurinn rassskellir forsætisráðherra.

Helmingi vandans, sem fylgir krónueign föllnu bankanna, er eingöngu frestað miðað við þau stöðugleikaskilyrði sem kynnt voru í gær. Að mati Sveins Valfells, eðlis- og hagfræðings í Indefence hópnum er einungis spurning hvenær, ekki hvort, það mun hafa neikvæð áhrif á gengi íslensku krónunnar.

Sigmundur Davíð var gleiður í fréttum í gær.

Heimsviðburður að hans mati í samkomulagi um stöðugleikaframlag.

En í dag skjóta hans helstu stuðningsmenn og bakland hann niður úr skýjaborgunum.

Það er verið að plata kallinn að þeirra mati.

Framundan er hrun og óáran að mati Indefence hópsins.

Ljótt er ef verið er að plata forsætis og fjármálaráðherra.

Kannski ekki ósennilegt, þeir eru börn í höndum kröfuhafana sem eru sérfræðingar í svona samningum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband