10.5.2007 | 23:07
Flottur flutningur Eiríks en hallærisleg keppni.
Mér varð það á í dag að opinbera það að ég mundi ekki eftir þessari forkeppni. Ég vissi ekki hvert menn ætluðu af hneykslan. Það er nú samt þannig með mig að það eru mörg ár síðan ég hætti að hafa eitthvað gaman af þessari keppni með tilliti til úrslita. Ég horfi og hlusta til að heyra lögin en keppnin sjálf hefur verið markleysa lengi. Reglurnar eru þannig að þjóðir eins og Ísland eiga ekki nokkurn séns og eftir því sem fjölgar í austurblokkinni fækkar lögum úr vestur Evrópu. Þar er sennilega almennari áhugi á að greiða atkvæði en hér vestast og mér skilst að td í Bretlandi og Þýskalandi viti almenningur ekki af þessu.
Við Íslendingar erum alltaf að gera okkur vonir um að komast áfram og jafnvel sigra. Það er borin von og þessi keppni hefur ekki með gæði laga eða flutnings að gera. Þetta er samtrygging og hrossakaup þjóða og sá sigrar sem samið getur við flesta, jafnvel þó spilað væri á hrossabresti og spilað undir á sög.
Eiríkur var frábær og við getur verið stolt af honum og þeim sem með honum voru en þessi keppni er hallærisleg og þessu eigum við að hætta.
Ísland komst ekki í úrslit Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.