10.5.2007 | 20:11
Sjallar í frjálsu falli.
Þetta er meiri gusugangurinn í könnunum þessa dagana. Það er þó greinilegt "trend" að Samfylkingin styrkist og Sjallar falla, eiginlega hafa þeir verið í frjálsu falli frá því fyrir helgi. Þeir náðu einni könnun upp á 42% en síðan hafa þeir fallið milli allra kannana, mismikið. Nú eru þeir komnir niður í 35-37% og það er athyglisvert.
Sjálfstæðisflokkurinn mælist oft hærri í skoðanakönnunum en það sem kemur úr kjörkössum. Mig minnir að aðeins 1995 hafi það verið örðruvísi síðustu margrar kosningar. Ef þeir eru að mælast þetta neðarlega núna gætu þeir auðveldlega farið niður í 31-33%. Það væri ekki leiðinlegt og þá gæti Samfylkingin farið að narta illilega í hæla þeirra.
En þetta eru bara kannanir sem gaman er að spá í...stóra könnunin er eftir tvo daga. 30.2 % hjá Samfó í dag en betur má ef duga skal.
Samfylking og Framsóknarflokkur bæta við sig samkvæmt könnun Stöðvar 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.