Stór könnun - rétt þróun.

Merkileg könnun sem birtist hér. Hún er stór og mikil, svarhlutfall samt enn ekki nema 64%. Stóru tíðindin eru að Samfylkingin er að ná kjörfylgi og er mjög sterk á landsbyggðinni, td með 27% og þrjá í Norðaustrinu og fjóra í Suðurkjördæmi.

Framsóknarflokkurinn sem tók hástökk í dag í Capacent er hér undir 9% þannig að skilaboð dagsins í könnunum eru óljós. Sallar duttu hraustlega í þeirri könnun og eru hér töluvert undir 40 % sem þeir hafa verið að lafa í og vel það að undanförnu. Vg sígur enn þó minna í þessari hjá Stöð 2 en Capascent.

Skilaboð dagsins....eru. Það er mikil möguleiki á að fella þessa ríkisstjórn en til þess verða menn að kjósa flokka sem eiga raunhæfa möguleika á að andæfa íhalds-hægriflokkunum Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Samfylking er það afl sem þarf að fá nægan styrk til að vera kjölfesta þess atburðar og í það stefnir svo sannarlega.


mbl.is Ríkisstjórnin fallin samkvæmt nýrri skoðanakönnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband