9.5.2007 | 22:59
Stór könnun - rétt þróun.
Merkileg könnun sem birtist hér. Hún er stór og mikil, svarhlutfall samt enn ekki nema 64%. Stóru tíðindin eru að Samfylkingin er að ná kjörfylgi og er mjög sterk á landsbyggðinni, td með 27% og þrjá í Norðaustrinu og fjóra í Suðurkjördæmi.
Framsóknarflokkurinn sem tók hástökk í dag í Capacent er hér undir 9% þannig að skilaboð dagsins í könnunum eru óljós. Sallar duttu hraustlega í þeirri könnun og eru hér töluvert undir 40 % sem þeir hafa verið að lafa í og vel það að undanförnu. Vg sígur enn þó minna í þessari hjá Stöð 2 en Capascent.
Skilaboð dagsins....eru. Það er mikil möguleiki á að fella þessa ríkisstjórn en til þess verða menn að kjósa flokka sem eiga raunhæfa möguleika á að andæfa íhalds-hægriflokkunum Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Samfylking er það afl sem þarf að fá nægan styrk til að vera kjölfesta þess atburðar og í það stefnir svo sannarlega.
Ríkisstjórnin fallin samkvæmt nýrri skoðanakönnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.