9.5.2007 | 08:15
Þarf að skoða.
Fréttin hér um að ríkisendurskoðandi vilji skoða málefni og kaup Grímeyjarferju eru ánægjuleg. Það vakti athygli mína að þegar samgöngunefnd fundaði um málið þótti stjórnarmönnum ekki ástæða til að skoða málið nánar. Nú verður málið rannskakað og þeir sem til þekkja telja ekki vanþörf á.
Myndir sem birtust á bloggsíðu Kristjáns L Möller voru sláandi og eiginlega átti maður ekki til orð þegar þær bar fyrir augu.
http://kristjanmoller.blog.is/blog/kristjanmoller/entry/194743/ Myndir hér.
Fréttir herma að þegar hafi verið settar hundruð milljóna í þetta mál og kostnaðarátætlanir hafi farið úr öllum böndum. Hér fyrir norðan gengur sú saga að einstaklingur, nafngreindur, hafi keypt þessa ferju og á smáaura og selt Vegagerðinni á 100 millur. Ef það er rétt er þetta skelfilegt mál.
Nú loks verður málið rannsakað og ríkisendurskoðandi tekur fram fyrir hendurnar á Sjálfstæðis og Framsóknarmönnum í samgöngunefnd sem reyndu að stinga þessu undir stól. Verst að niðurstöður munu ekki liggja fyrir fyrir kjördag.
![]() |
Skoðar kostnað við ferjuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér er spurrn af hverju meirihluti Samgöngunefndar hafi ekki viljað láta Ríkisendurskoðanda fara yfir gögn málsins.
<h1><a href="http://svenni.blog.is/blog/svenni/entry/203893/">Bendi á færslu mína um sama málefni.Sveinn Arnarsson, 9.5.2007 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.