Höskuldur, af hverju Rússland en ekki Ísrael ?

Benti Árni Páll á að und­ir þá af­stöðu tæki ut­an­rík­is­ráðuneyti Fram­sókn­ar­flokks­ins sem segði að öll rök hnigu að því að merkja vör­ur frá land­töku­byggðum sér­stak­lega svo ís­lensk­ir neyt­end­ur gætu tekið upp­lýsta ákvörðun. Spurði Árni Páll þá Hösk­uld hvort að afstaða hans sem þing­manns sem styddi viðskipta­bann á Rúss­land sem hefði einnig kostað sitt byggðist á grunn­gild­um eða á póli­tísk­um hrá­skinna­leik í þessu til­tekna máli.

________________

Höskuldur Þórhallsson er skroppinn í pólískan poppulisma eins og oft áður.

Hann vill ekki hrólfa við Ísrael en styður viðskiptabann á Rússland.

Hvorutveggja gæti orðið dýrt fyrir landið.

Þá liggur fyrir að þingmaðurinn svari eftirfarandi spurningum.

Af hverju styður þú viðskiptabann á Rússland en ekki Ísrael ?

Er það stjórmálalegur poppulismi eða hugleysi ?

Af hverju á Ísrael að njóta friðhelgi þegar kemur að umræðu um mannréttindabrot ?

Einfaldar spurningar sem hægt er að svara opinberlega fljótt og vel ef vilji er til.

 


mbl.is Ísraelskt ofbeldi ekki ósnertanlegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju Nató?  Eina leiðin til að leysa þetta er að fara úr Nató.    

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 22.9.2015 kl. 14:33

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hinn frægi Kínverski heimspekingur Mensías segir að popúlismi sé hið eina rétta og vitræna í stöðunni.  Gefa fólkinu það sem það vill.  Hið sanna lýðræði.

Þetta ákvað hann eftir nokkuð hux.

Hef ég grun um að hann hafi meira vit á þessu en margir.

Ásgrímur Hartmannsson, 22.9.2015 kl. 16:53

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Af hverju Ísrael en ekki: USA, Kína, Sádi Arabía o.s.frv, o.s.frv.

Auðvitað á ekki að vera setja viðskiptabann á aðrar þjóðir, hefur aldrei virkað vel.

Það er Almenningur í landinu sem sett er í viðskiptabann sem  verður fyrir mestum aföllunum, en ekki stjórnmála og peningaelítan.

Jóhann Kristinsson, 22.9.2015 kl. 19:30

4 identicon

Aumingjalegt klór hjá Samfylkingunni að reyna að réttlæta þetta.Þetta var algert bull ofan á bull.

Af hverju ekki að ræða mannréttindabrot palestínumanna á borgara í Ísrael eða mannréttindabrot palestínumanna á sínu eigin fólki? -

Rósa (IP-tala skráð) 22.9.2015 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband