22.9.2015 | 14:26
Höskuldur, af hverju Rússland en ekki Ísrael ?
________________
Höskuldur Þórhallsson er skroppinn í pólískan poppulisma eins og oft áður.
Hann vill ekki hrólfa við Ísrael en styður viðskiptabann á Rússland.
Hvorutveggja gæti orðið dýrt fyrir landið.
Þá liggur fyrir að þingmaðurinn svari eftirfarandi spurningum.
Af hverju styður þú viðskiptabann á Rússland en ekki Ísrael ?
Er það stjórmálalegur poppulismi eða hugleysi ?
Af hverju á Ísrael að njóta friðhelgi þegar kemur að umræðu um mannréttindabrot ?
Einfaldar spurningar sem hægt er að svara opinberlega fljótt og vel ef vilji er til.
![]() |
Ísraelskt ofbeldi ekki ósnertanlegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju Nató? Eina leiðin til að leysa þetta er að fara úr Nató.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 22.9.2015 kl. 14:33
Hinn frægi Kínverski heimspekingur Mensías segir að popúlismi sé hið eina rétta og vitræna í stöðunni. Gefa fólkinu það sem það vill. Hið sanna lýðræði.
Þetta ákvað hann eftir nokkuð hux.
Hef ég grun um að hann hafi meira vit á þessu en margir.
Ásgrímur Hartmannsson, 22.9.2015 kl. 16:53
Af hverju Ísrael en ekki: USA, Kína, Sádi Arabía o.s.frv, o.s.frv.
Auðvitað á ekki að vera setja viðskiptabann á aðrar þjóðir, hefur aldrei virkað vel.
Það er Almenningur í landinu sem sett er í viðskiptabann sem verður fyrir mestum aföllunum, en ekki stjórnmála og peningaelítan.
Jóhann Kristinsson, 22.9.2015 kl. 19:30
Aumingjalegt klór hjá Samfylkingunni að reyna að réttlæta þetta.Þetta var algert bull ofan á bull.
Af hverju ekki að ræða mannréttindabrot palestínumanna á borgara í Ísrael eða mannréttindabrot palestínumanna á sínu eigin fólki? -
Rósa (IP-tala skráð) 22.9.2015 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.