78 % Framsóknarmanna vilja ekki flóttamenn.

Ein­ung­is um 22% kjós­enda Fram­sókn­ar­flokks­ins eru hlynnt því að við tök­um á móti sýr­lensk­um flótta­mönn­um, um 38% kjós­enda Sjálf­stæðis­flokks­ins og næst­um þrír af hverj­um fimm kjós­end­um Bjartr­ar framtíðar. Meðaltalið er þó hæst hjá kjós­end­um Vinstri grænna og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar þar sem fáir taka af­stöðu gegn því að viðtök­um á móti flótta­fólki frá Sýr­landi,“ seg­ir í könn­un Maskínu.

________________

Kjósendur Framsóknarflokksins hafa algjöra sérstöðu á Íslandi hvað varðar afstöðu til flóttamanna.

Kjósendur flokksins eru þar með í takti við kjósendur Framfaraflokkanna í Evrópu, flokka sem gera út á kynþáttahatur og öfgafullar afstöðu til flóttamanna.

Ég veit ekki hvort gömlu Framsóknarmennirnir eru hrifnir að því að samsetning kjósenda flokksins sé farin að líkast illræmdustu öfgaflokkanna í Evrópu.

Framsóknarflokkurinn er í eðli sínu þrögsýnn og hefur sérkennilega afstöðu til útlendinga og útlanda.

Það hefur sannarlega heyrst í málflutningi ráðamanna flokksins þegar fjallað eru um utanríkismál og ESB.

Samkvæmt þessari könnun er sé hópur sem mest hefur á móti aðstoð við flóttamenn, lítið menntaður Framsóknarmaður úti á landi.

Kemur kannski ekki á óvart.


mbl.is Vilja taka á móti Sýrlendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Sjokkerandi.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.9.2015 kl. 11:43

2 identicon

Það sem helst má setja út á þetta er að með því að spurja ivir hövuð kvort þeir eru tilbúnir að taka við innflitjendum fá þeir hæstu mögulegu tölu á það. Ef þú ert tilbúin að taka við einum innflitjenda / flóttamanni fedlur þú í first hópinn. Ef spurt væri ert þú filqjandi því að fjölqa hvers marqir koma mindir þú strax fá lægri tölu sem er filqjandi og svo framveig. Sá sem skrivar qreinina er hlutdrægur til vinstri og leqqur áherslu á það sem hentar honum. Ef pdf skjalið er skoðað kemur í ljós að rúmur fjórðungur er ekki hlintur því að taka við neinum flóttamönnum og meirihluti vill halda þeim innan við 100. Þetta þíðir að það er engin vilji til að fjölga hversu mörqum er tekið við frá því sem verið hevur. Og þetta passar áqjætlega saman við kannanir bilqjunar á vísi.

tírus (IP-tala skráð) 17.9.2015 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband