6.5.2007 | 11:23
30 % enn óákveðin.
Tæpur þriðjungur kjósenda er enn óákveðin viku fyrir kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn mælist í hæðum sem er eðlilegt við þær aðstæður og líklegt að fylgi hans liggi nærri 36-37% á þessari stundu. Mér er stórkostlega til efs að mikill fjöldi óákveðinna fari á stjórnarflokkana. Það er því alsendis ástæðulaust að fá þá martröð að Framsóknar og Sjálfstæðisflokkur haldi áfram stjórnarsamstarfi.
Nú er að hefjast mikilvægasti tími kosningabaráttunnar. Síðasta vikan er sá tími sem flestir taka afstöðu og ræður mjög oft úrslitum þegar talið er upp úr kjörkössunum. Þegar yfir 30% kjósenda eiga eftir að taka ákvörðun er mikið eftir. Mín skoðun er sú að þetta sé að stórum hluta fólk sem ætlar sér að kjósa taktiskt. Hvað er það sem ég á að kjósa til að tryggja það að núverandi ríkisstjórn fellur. Ef svo er gætu þessar kannanir sem nú eru að birtast klikkað algjörlega, sérstaklega er varðar Sjálfstæðisflokkinn sem er allt of hátt mældur að mínu mati.
Sjálstæðisflokkurinn hefur rekið arfaslaka kosningabaráttu og allir vita hvernig komið er í ýmsum málaflokkum eftir 12 ára setu íhaldsflokkanna. Velferðamál, samgöngumál, Íraksmál, spilling og fyrirgreiðsla getur ekki verið það sem landsmenn vilja næstu árin. Ég hef það mikla trú á okkur Íslendingum að við vöknum og losum okkur við þessa vörtu að þjóðarímyndinni sem núverandi ríkisstjórn er.
Fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar eykst samkvæmt könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þessar kosningar snúist fyrst og fremst um kjark, þ.e. hvort fólk hefur kjark til breytinga. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa alið á ótta við að allt fari á verri veg ef þeir stjórna ekki sjálfir. Sama var notað í Reykjavík um árið en Reykjavík dafnaði ágætlega undir stjórn R-listans. Þannig að menn ættu að hafa kjark í þetta núna;-)
Lára Stefánsdóttir, 6.5.2007 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.