6.5.2007 | 01:35
Allt á réttri leið.
Samfylkingin styrkir sig jafnt og þétt. Nú er tæp vika til kosninga og margt getur gerst á síðustu vikunni. Hættan á að ríkisstjórnin haldi völdum er fyrir hendi þó svo Framsóknarflokkurinn sé við það að hverfa. Ég efast þó um að Framsókn verði stjórnartæk ef flestir ráðherrar flokksins falla og detta af þingi. Eiginlega væri það móðgun við lýðræðið ef Framsóknarflokkurinn færi í ríkisstjórn eftir útreið þó svo stjórnin mundi lafa á nægum þingmannafjölda.
Þó er hætta á því. Framóknarflokkurinn hefur ekki hikað við að taka sæti bara fyrir völdin. Gott dæmi er seta hans í meirihlutunum í Kópavogi og Reykjavík þar sem hann fór í meirihluta með einn mann eftir útreið í kosningum. Sennilega er eina ráðið að flokkurinn fái bara alls ekki neitt. Að vísu er ekki líklegt að Sjálfstæðisflokkurinn vildi fara í helmingaskipti við þær leyfar sem eftir eru af Framsókn..og þó Sjálfstæðisflokkurinn gerir allt fyrir völdin og engu að treysta með það.
VG eykur við fylgi sitt í Suðvesturkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.